Sumarvefur

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um frístundastarf

#júní;#2-5 ára;#6-12 ára;#9-12 ára;#13-16 ára;#17-20 ára;

Unnið er að því að gera upplýsingar um íþrótta- og tómstundastarf í Hafnarfirði aðgengilegt á fristund.is

Lesa meira

Íþrótta- og leikjanámskeið 2016

#6-12 ára;#júní;#júlí;#ágúst;#9-12 ára

Í sumar eru íþrótta- og leikjanámskeið starfrækt í öllum frístundaheimilum í Hafnarfirði. Á þeim er farið í fjölbreyttar íþróttir og leiki, göngu- og hjólaferðir og margt fleira.

Lesa meira

Vinnuskóli Hafnarfjarðar 2016

#13-16 ára;#júní;#júlí

Sumarið 2016 fá 14 – 16 ára unglingar vinnu við Vinnuskóla Hafnarfjarðar, þ.e. unglingar fæddir árin 2000 - 2002.

Lesa meira

Leikjanámskeið fyrir útskriftarhópa leikskólanna 2016

#6-12 ára;#ágúst

Frá 4. – 19. ágúst, eða frá því að sumarlokun leikskólanna lýkur og þar til starf grunnskólanna hefst með formlegum hætti, er boðið uppá fjölbreytt og uppbyggileg leikjanámskeið fyrir 6 ára útskriftarhópa leikskólanna í öllum frístundaheimilum.

Lesa meira

Skrifstofa tómstundamála í Hafnarfirði | Strandgata 6, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5500 | Netfang ith@hafnarfjordur.is