Frístundaheimli

Frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk starfa við alla grunnskóla í Hafnarfirði. Hlutverk frístundaheimila er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur fyrir nemendur á aldrinum 6-9 ára.
Frístundaheimilin eru opin eftir að skóla lýkur til kl. 17 alla virka daga. Opið er á skipulagsdögum og virka daga í páska- og jólafríi. Sækja þarf sérstaklega um vistun á þessum dögum. Nánari upplýsingar varðandi umsóknir um þessa daga eru sendar til foreldra áður en að þeim kemur. Frístundaheimilin  eru lokuð alla rauða almanaksdaga og í vetrarfríi skólanna. 

 

Foreldrar geta valið um fjölda daga sem þeir kaupa fyrir barnið. Síðdegishressing er innifalin í gjaldinu. Gjaldskrá frístundaheimila.   

Skráning í frístundaheimili fer fram á Mínum síðum á hafnarfjordur.is og skal fara fram fyrir 1. júlí fyrir haustönn,  sem er ágúst til og með desember, og fyrir 1. desember fyrir vorönn, sem er janúar til og með júní. Uppsögn fyrir vorönn verður að tilkynna fyrir 15. desember annars framlengist umsókn til og með júní.Ef foreldrar vilja gera breyting á skráningunni fyrir haustönn þá er hægt að gera það frá 1. september til 15. september og tekur breytingin gildi þann 1. október og fyrir breytingu á vorönn þá er hægt að gera það  frá 1. janúar til 15. janúar og tekur breytingin gildi 1. febrúar.

Breytingar fara fram á „Mínum síðum“ á www.hafnarfjordur.is

Hér er hægt að sækja um vistun á frístundaheimili


Frístundaheimilið Krakkaberg í Setbergsskóla
Verkefnastjóri: Fjóla Sigrún Sigurðardóttir
Netfang: fjolasig@hafnarfjordur.is
Sími: 565-1031 GSM: 664-5508
http://www.tomstund.is/krakkaberg

Frístundaheimilið  Hraunsel í Hraunvallaskóla
Verkefnastjóri: Sara Pálmadóttir
Netfang: sarap@hafnarfjordur.is
Sími: 590 2809, 590 2811. GSM: 664 5788
http://www.tomstund.is/hraunsel
 

Frístundaheimilið Hraunkot í Víðistaðaskóla
Verkefnastjóri: Gunnella Hólmarsdóttir
Netfang: gunnella@hafnarfjordur.is
Sími: 595-5828. GSM: 664-5784
http://www.tomstund.is/hraunkot
 

Frístundaheimilið Álfahraun í starfstöðinni Engidal
Verkefnastjóri: Gunnella Hólmarsdóttir
Netfang: gunnella@hafnarfjordur.is
Sími:555-4434. GSM: 664-5784
http://www.tomstund.is/alfahraun

Frístundaheimilið Selið í Öldutúnsskóla
Verkefnastjóri: Kristján Hans Óskarsson
Netfang: kristjanos@hafnarfjordur.is
Sími: 565-0332. GSM: 664-5712
http://www.tomstund.is/selid

Frístundaheimilið Tröllaheimar í Áslandsskóla
Verkefnastjóri: Særós Rannveig Björnsdóttir
Netfang: saeros@hafnarfjordur.is
Sími: 585-4617. Gsm: 664-5785
http://www.tomstund.is/trollaheimar

Frístundaheimilið Holtasel í Hvaleyrarskóla
Verkefnastjóri: Salvör Kristjánsdóttir
Netfang: salvor@hvaleyrarskoli.is
Sími: 534-0200. GSM: 664 5778
http://www.tomstund.is/holtasel

Frístundaheimilið Lækjarsel í Lækjarskóla
Verkefnastjóri: Hrund Scheving
Netfang: hrund@laekjarskoli.is
Sími: 534-0595. GSM: 664-5889
http://www.tomstund.is/laekjarsel

Skrifstofa tómstundamála í Hafnarfirði | Strandgata 6, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5500 | Netfang ith@hafnarfjordur.is